fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fréttir

Lögreglan varar við þessu stórhættulega athæfi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 14:03

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til foreldra og forráðamanna að brýna fyrir börnum sínum þá miklu hættu sem skapast af stórhættulegu háttalagi, að kasta klaka (sem og öðru í farartæki á ferð).

Í færslu á Facebook-síðu LRH segir: Síðastliðinn sunnudag um kl. 17.20 var stórum klaka kastað af göngubrú yfir Miklubraut í Reykjavík og lenti hann á framrúðu bifreiðar, sem var ekið Miklubraut til austurs á móts við Rauðagerði. Varla þarf að taka fram að hér er um stórhættulegt athæfi að ræða enda geta ökumenn hæglega misst stjórnina við slíkt og þá með ófyrirséðum afleiðingum. 

Þrír strákar, mögulega á aldrinum 9-11 ára, voru á brúnni þegar þetta gerðist og sagði ökumaðurinn þá hafa kastað klakanum. Framrúðan var ónýt eftir þetta og þurfti að skipta henni út fyrir nýja með tilheyrandi kostnaði fyrir ökumanninn, sem var illa brugðið eftir uppákomuna.

Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.petur@lrh.is Hér er til dæmis átt við upptökur úr myndavélum bifreiða sem var ekið þarna um á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum

Arion bregðast við reiðiöldu og birta yfirlit yfir helstu breytingar á skilmálum
Fréttir
Í gær

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir

Samtök með skuggalega fortíð auglýsa kynlífs shamanisma námskeið á Íslandi – Sökuð um misnotkun og dýrafórnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember

Þessir tíu leikskólar hafa samþykkt að fara í verkfall 10. desember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk

Þórhallur sendi Íslandsbanka bréf vegna vaxtahækkunarinnar – Þetta er svarið sem hann fékk
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp

Ellert ráðinn fjármálastjóri hjá Merkjaklöpp
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna