fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024
Fréttir

Minningarathöfn um Lúðvík Pétursson á föstudag

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 5. febrúar 2024 14:52

Lúðvík Pétursson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Minningarathöfn verður haldin um Lúðvík Pétursson næstkomandi föstudag, 9. febrúar. Lúðvík féll niður um sprungu í Grindavík þann 10. janúar.

Athöfnin verður haldin í Langholtskirkju í Reykjavík og hefst klukkan 15:00.

„Á föstudaginn munum við minnast Lúlla bróður og alls þess góða sem ef honum stafaði,“ segir Elías Pétursson, verktaki og fyrrverandi bæjarstjóri í Fjallabyggð. „Kannski er ekki úr vegi að geta þess að ég, Lúlli og samstarfsfélagar okkar gerðum lóðina við Langholtskirkju… sé ekki betur en sú framkvæmd eldist vel líkt og annað sem Lúlli kom nálægt.“

Lúðvík féll niður um sprungu þar sem hann var við framkvæmdir. Hann var einn á staðnum og verkfæri fundust í sprungunni. Sprungan var tugir metrar á dýpt og neðst í henni flæðandi grunnvatn. Þann 12. janúar var ákveðið að hætta leit vegna þess að ekki var talið forsvaranlegt að senda sigmenn niður í sprunguna.

Sjá einnig:

Vilja rannsókn á hvarfi Lúðvíks  

Aðstandendur hafa farið fram á að aðdragandi slyssins og aðstæður á vettvangi verði rannsakaðar af sjálfstæðum og óháðum aðilum.

Lúðvík var fæddur 22. ágúst 1973 og skildi hann eftir sig fjögur börn, unnustu, tvö stjúpbörn og tvö barnabörn.

Söfnun er í gangi fyrir börn Lúðvík, á nafni og kennitölu Ásu Kristínar dóttur hans. Þau sem vilja styrkja og hafa tök á geta lagt inn á neðangreindan reikning:

Kennitala: 090499-2039
Reikningur: 0123-15-119662 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“

Óvenjulegt þjófnaðarmál í Grímsnesi: „Við höfum aldrei áður lent í neinu þessu líku“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður

Fullyrt að Kristrún verði forsætisráðherra og eitt ráðuneyti verði lagt niður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng

Enn einn Snapchat-perrinn ákærður – Braut gegn 13 ára dreng
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt

Vaxtamálið fer fyrir Hæstarétt