fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Guðmundur Ingi heimsótti nýja skrifstofubyggingu Alþingis – „Það er ekkert sem líkist fangelsi“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 2. febrúar 2024 08:00

Guðmundur Ingi Þóroddsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, segist myndi afplána stoltur í tíu ár í nýrri skrifstofubyggingu Alþingis. Þetta segir Guðmundur Ingi í viðtali í nýjasta tölublaði Heimildarinnar en hann heimsótti bygginguna á dögunum.

Athygli vakti i vikunni þegar Morgunblaðið ræddi við þingmenn sem lýstu óánægju sinni með bygginguna sem tekin var í notkun fyrir skemmstu.

Sjá einnig: Þingmenn ósáttir við nýjar skrifstofur:„Ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni“

Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, sagði til dæmis:

„Útsýnið úr minni skrif­stofu er bara hvít­ur vegg­ur, ég gæti eins verið lokaður inni á Litla-Hrauni.“

Heimildin heimsótti bygginguna ásamt Guðmundi í vikunni og fékk hann til að leggja mat á húsnæðið.

„Mér finnst þetta frekar ósmekkleg samlíking, að líkja þessu saman við Litla-Hraun. Þetta er ótrúlega flott bygging, það er mikið í þetta lagt og það er ekkert sem líkist fangelsi. Fangelsi er ekki góður staður, hræðilegur staður, Litla-Hraun sérstaklega,“ segir Guðmundur Ingi við Heimildina þar sem ítarlega er fjallað um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Í gær

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli

Segir rógi, rangfærslum og níði hafa verið beitt gegn Magnúsi Karli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“