fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Tómas Guðbjartsson með illkynja krabbamein – Smærri aðgerð dugði ekki til

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 29. janúar 2024 17:04

Tómas Guðbjartsson læknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Guðbjartsson, hjartalæknir á Landspítalanum, greindi frá því síðdegis í dag að hann væri með krabbamein. Tómas hefur verið í leyfi undanfarið.

„Eins og kom fram í yfirlýsingu minni á Facebook 8. janúar sl. hef ég undanfarnar vikur verið í veikindaleyfi frá Landspítala,“ segir hann í færslu á Facebook.

„Frá áramótum hef ég jafnframt verið í rannsóknum vegna æxlis í ristli sem við frekari rannsóknir reyndist illkynja,“ segir Tómas. „Því miður tókst ekki að fjarlægja það með minni aðgerð og mun ég því þurfa að gangast undir stærri skurðaðgerð bráðlega. Fyrir vikið verð ég áfram í veikindaleyfi næstu mánuði.“

Að lokum segist hann þakka fyrir veittan stuðning á síðustu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Í gær

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Í gær

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Í gær

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“