Ísland lagði Austurríki 26:24 í síðasta leiknum á EM í handbolta. Vonir um sæti í Ólympíuumspili lifa enn en byggjast á úrslitum annarra leikja.
Fimm marka sigur hefði farið langt með að tryggja Íslandi sætið en um tíma stefndi í stórsigur Íslands. Hræðilegur fyrri hluti síðari hálfleiks koma hins vegar í veg fyrir það en Ísland skoraði ekki í 13 mínútur.
Þjóðin var í sjöunda himni í hálfleik í en stórbrotinn leikkafli íslenska liðsins skilaði því 6 marka forystu, 8-14. Viktor Gísli hafði þá varið 10 skot og aðeins fengið á sig 8 mörk. Margir aðrir leikmenn fóru á kostum.
Í síðari hálfleik breyttist eðlilega tónninn.
Þetta sagði fólk á Twitter:
Úrslitaleikur. Það er best, mesta spennan, mest undir og mesti fögnuðurinn. Áfram Ísland!!! pic.twitter.com/QO0w40CpkH
— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 24, 2024
Schweppi þeirra austurríkismanna mættur á pallana pic.twitter.com/bETHXtycoi
— Haukur Ingvarsson (@HaukurJonadab) January 24, 2024
Það er bara svo ógeðslega skemmtilegt, svona kjarngóð og djúpstæð gleði, sem fylgir því þegar íslenskt handboltalandslið er í rjúkandi gír að spila vel. Meira svona! #emRÚV #ehfeuro2024 #áframÍsland
— Halldór Marteins (@halldorm) January 24, 2024
Stop the count #emruv
— Gunnar Andreas Kristinsson (@GunnarAndreasK) January 24, 2024
Þetta þarf að gerast svo að Ólympíusætið sé mögulegt #emruv pic.twitter.com/ljPkCJR6U0
— Hallgrímur ólafsson (Halli Melló) (@hallgrimurolafs) January 23, 2024
Ég er of tens kina fyrir svona hraðan leik strax í byrjun. Slakið aðeins á drengir #emruv
— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 22, 2024
Ég er of tens kina fyrir svona hraðan leik strax í byrjun. Slakið aðeins á drengir #emruv
— Thórunn Jakobsdóttir (@torunnjakobs) January 22, 2024
Reynslan hjá Austurríki að skila þessu fyrir þá gegn ungu og reynslu litlu íslensku liði. Við verðum betri eftir 3-4 ár.
— Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist (@arnardadi) January 24, 2024
Orðlaus.
— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) January 24, 2024
Er Ómar bara dottinn í áskriftina á mínútum aftur? Viggó og Hauk takk. Ekkert flæði í þessu.
— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) January 24, 2024
Þetta er alvöru þrot. Úff.
— Henry Birgir (@henrybirgir) January 24, 2024