fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
Fréttir

Ísland lagði Austurríki í kaflaskiptum leik – Ólympíuumspil enn möguleiki – Hvað sagði þjóðin?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 16:13

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland lagði Austurríki 26:24 í síðasta leiknum á EM í handbolta. Vonir um sæti í Ólympíuumspili lifa enn en byggjast á úrslitum annarra leikja.

Fimm marka sigur hefði farið langt með að tryggja Íslandi sætið en um tíma stefndi í stórsigur Íslands. Hræðilegur fyrri hluti síðari hálfleiks koma hins vegar í veg fyrir það en Ísland skoraði ekki í 13 mínútur.

Þjóðin var í sjöunda himni í hálfleik  í en stórbrotinn leikkafli íslenska liðsins skilaði því 6 marka forystu, 8-14. Viktor Gísli hafði þá varið 10 skot og aðeins fengið á sig 8 mörk. Margir aðrir leikmenn fóru á kostum.

Í síðari hálfleik breyttist eðlilega tónninn.

Þetta sagði fólk á Twitter:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt