Magnús: Nú væri gott að vera í ESB vegna stöðunnar í Grindavík

Magnús Árni Skjöld Magnússon, varaþingmaður Samfylkingarinnar, segir að ef Ísland hefði haldið áfram aðildarsamningum við Evrópusambandið og mögulega lokið þeim með inngöngu hefðum við getað sótt í sjóði sambandsins vegna hörmunganna í Grindavík. Magnús bendir á þetta í aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í morgun. „Við Íslendingar erum sem stendur að takast á … Halda áfram að lesa: Magnús: Nú væri gott að vera í ESB vegna stöðunnar í Grindavík