Úkraínumenn skutu niður eina mikilvægustu flugvél Rússa
Á mánudaginn skutu Úkraínumenn niður tvær af dýrustu mikilvægustu flugvélum rússneska hersins. Þetta eru Beriev A-50 ratsjárvél og Ilyushin Il-22 stjórnstöðvarvél. Þær voru skotnar niður yfir Asovhafinu, sunnan við Úkraínu. Yfirmaður úkraínska heraflans skýrði frá þessu í færslu á Telegram þar sem hann þakkaði úkraínska flughernum fyrir framúrskarandi skipulagða áætlun og vel útfærða aðgerð. Berievvélarnar eru einar dýrustu og mikilvægustu flugvélar Rússa. Þær … Halda áfram að lesa: Úkraínumenn skutu niður eina mikilvægustu flugvél Rússa
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn