fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Vill að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 08:00

Óli Björn Kárason Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvernig við sem þjóð stönd­um við bakið á Grind­vík­ing­um, jafnt fjár­hags­lega sem and­lega, verður próf­steinn á það sam­fé­lag sem við Íslend­ing­ar höf­um byggt upp,“ segir Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Óli Björn skrifar grein í Morgunblaðið í dag þar sem hann kallar eftir því að ríkið kaupi allt íbúðarhúsnæði í Grindavík, fyrir utan það sem Náttúruhamfaratrygging hefur dæmt ónýtt og mun því bæta.

„Um leið verði eig­end­um veitt­ur for­kaups­rétt­ur að eign­um sín­um, þannig að þeir geti gengið að þeim vís­um þegar óvissu­ástandi lýk­ur og þeir ákveða að snúa aft­ur heim,“ segir hann í grein sinni.

Annar þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Vilhjálmur Árnason, hefur einnig kallað eftir þessu en Vilhjálmur er einmitt búsettur í Grindavík.

„Það er rétt hjá fé­laga mín­um og vini, Vil­hjálmi Árna­syni, þing­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins í Suður­kjör­dæmi, að með upp­kaup­um fá Grind­vík­ing­ar nauðsyn­legt svig­rúm, jafnt and­legt sem fjár­hags­legt. Þeir fá tæki­færi til að taka ákvörðun til skemmri og lengri tíma til að koma lífi fjöl­skyld­unn­ar í fast­ari skorður, á eig­in for­send­um en ekki sam­kvæmt forskrift hins op­in­bera. Slíkt er í takt við eðli Grind­vík­inga sem vilja standa á eig­in fót­um, skapa sér eig­in framtíð. Skap­gerð Grind­vík­inga mótaði eitt blóm­leg­asta sveit­ar­fé­lag lands­ins,“ segir Óli Björn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú