fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
Fréttir

Lítil virkni í syðri gossprungunni

Ritstjórn DV
Mánudaginn 15. janúar 2024 04:58

Frá gosstöðvunum í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem virknin í syðri gossprungunni, þeirri sem opnaðist innan við varnargarðinn við Grindavík, sé orðin lítil sem engin. Flogið verður yfir gosstöðvarnar um klukkan 10 og þá mun væntanlega koma í ljós hversu mikið hraunflæði er úr nyrðri sprungunni.

Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, sagði í samtali við RÚV að svo virðist sem hraunflæðið úr syðri sprungunni hafi svo gott sem stöðvast og ekki sé vitað til að fleiri hús, en þau þrjú sem fóru undir í gær, hafi farið undir hraun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Páll ekki hrifinn af „derringi“ Halldórs Benjamíns – Myndi ekki henta sem formaður Sjálfstæðisflokksins

Páll ekki hrifinn af „derringi“ Halldórs Benjamíns – Myndi ekki henta sem formaður Sjálfstæðisflokksins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjustu refsiaðgerðir Biden gegn Rússlandi eru sagðar „gjöf“ til Trump

Nýjustu refsiaðgerðir Biden gegn Rússlandi eru sagðar „gjöf“ til Trump
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gætu afleiðingarnar orðið ef gýs í Bárðarbungu

Þetta gætu afleiðingarnar orðið ef gýs í Bárðarbungu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsa yfir óvissustigi vegna Bárðarbungu – Stærsti skjálftinn 5,1

Lýsa yfir óvissustigi vegna Bárðarbungu – Stærsti skjálftinn 5,1