fbpx
Föstudagur 18.október 2024
Fréttir

Kristín segir hættu á að gos hefjist í Grindavík – Jafnvel innan varnargarðanna

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. janúar 2024 06:21

Kristín Jónsdóttir Mynd / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, sagði rétt í þessu í samtali við RÚV að hætta sé á að gos hefjist í Grindavíkurbæ. Skjálftavirknin hafi færst inn undir bæinn síðasta hálftímann og svo virðist sem kvika sé undir honum.

Hún sagði að mesta ákefðin sé nyrst í bænum og það bendi til að kvika sé komin nær honum og að hún leiti í þessa átt, inn fyrir bæjarmörkin.

„Þetta er alvarlegt ástand og við viljum brýna alvarleika þessa máls. Það er mikil þörf á því að bregðast hratt við og rýma Grindavík strax,“ sagði hún og játaði að hún hafi áhyggjur af að gos geti hafist í bænum, innan varnargarðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Að vel ígrunduðu máli hef ég ákveðið að stíga inn í stjórnmálin á ný“

„Að vel ígrunduðu máli hef ég ákveðið að stíga inn í stjórnmálin á ný“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Deilt um eignarhlutföll fasteignar við slit sambúðar – Konan taldi skráð eignarhlutföll ekki gefa rétta mynd af aðstæðum

Deilt um eignarhlutföll fasteignar við slit sambúðar – Konan taldi skráð eignarhlutföll ekki gefa rétta mynd af aðstæðum
Fréttir
Í gær

Sakaður um að nauðga konu á heimili sínu

Sakaður um að nauðga konu á heimili sínu
Fréttir
Í gær

Hnífstungumálið í Vesturbænum: Örn dæmdur í sex ára fangelsi

Hnífstungumálið í Vesturbænum: Örn dæmdur í sex ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Hannes Hólmsteinn og Gunnar Smári í hár saman: „Ljúgandi á daginn og grenjandi á kvöldin“

Hannes Hólmsteinn og Gunnar Smári í hár saman: „Ljúgandi á daginn og grenjandi á kvöldin“
Fréttir
Í gær

Sigríður Margrét lýsir miklum vonbrigðum:  „Hvar er kröfugerðin?“

Sigríður Margrét lýsir miklum vonbrigðum:  „Hvar er kröfugerðin?“
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn
Fréttir
Í gær

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist