fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Bjarni fékk stórkross fálkaorðunnar fyrir jól

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 13:26

Fjölmiðlum var ekki tilkynnt um orðuveitinguna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson var sæmdur stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir jól. Engin sérstök tilkynning var gefin út um þetta.

Viljinn greinir frá.

Orðuveitingin fór fram þann 22. desember en fjölmiðlum ekki tilkynnt um þetta. Stórkrossinn er fjórða stig fálkaorðunnar og æðsta stigið sem aðrir en þjóðhöfðingjar geta fengið.

Hjá embætti forseta segir að Bjarni hafi verið sæmdur krossinum fyrir embættisstörf. Hann gegnir nú stöðu utanríkisráðherra en hefur áður gegnt stöðu forsætisráðherra og lengst af fjármálaráðherra.

Hefð er fyrir því að forsætisráðherrar landsins fái stórkrossinn. Aðrir sem hafa fengið hann eru meðal annars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Davíð Oddsson, Geir H. Haarde, Þorsteinn Pálsson og Sigurður Ingi Jóhannsson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“