fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Nöfn þeirra sem létust á Grindavíkurvegi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. janúar 2024 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 5. janúar rétt fyrir hádegi varð bílslys á Grindavíkurvegi þar sem tveir bílar lentu í árekstri. Tveir einstaklingar létust í árekstrinum, hjónin Frímann Grímsson, fæddur 1958, og Margrét Á. Hrafnsdóttir, fædd 1960.

Sjá einnig: Tveir létust í bílslysi á Grindavíkurvegi

Hjónin voru búsett í Sandgerði og láta eftir sig tvö uppkomin börn, tengdabörn og barnabörn. Hjónin voru úrskurðuð látin á vettvangi.

Í yfirlýsingu frá Steypustöðinni sem var birt á laugardag er slysið harmað en annað ökutækið var steypubíll frá fyrirtækinu.

Sjá einnig: Yfirlýsing Steypustöðvarinnar vegna banaslyssins á Grindavíkurvegi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum