fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Könnun: Hvern myndir þú vilja sjá sem næsta forseta Íslands

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit varpaði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þeirri sprengju á nýársdegi að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs í embættið síðar á árinu. Tíðindin komu nánast öllum í opna skjöldu og gert það að verkum að fjölmargir einstaklingar liggja nú undir þykkum feld og íhuga framboð.  Þrír  hafa þegar skriðið undan feldinum, Arnar Þór Jónsson, Ástþór Magnússon og Tómas Logi Hallgrímsson, en búast má við að næstu vikur og mánuðir verði viðburðaríkir varðandi framboð og umræður um þau.

Framboðsfrestur rennur út á hádegi 26. apríl og því er nægur tími til stefnu. Þá er ekki vitlaust fyrir áhugasama að kynna sér allt það sem gott er að vita áður en lagt er stað í forsetavegferðina.

DV tók saman nöfn nokkurra þeirra einstaklinga sem minnst hefur verið á varðandi hugsanlegt framboð. Nú gefst lesendum möguleiki á að kjósa eitt nafn sem þeim líst best á sem gæti mögulega aukið líkurnar á því að einhver sem er að íhuga málið láti slag standa, jafnvel þó viðkomandi hafi gefið lítið fyrir það hingað til. Þá gæti léleg útkoma í könnuninni einnig orðið til þes að einhverjir koma aldrei undan feldinum heldur hverfa hljóðlega aftur til sinna hversdagslegu starfa.

Hvern af eftirtöldum gætir þú helst hugsað þér sem næsta forseta Íslands?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú