fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Dagur ræsti Reykjavíkurmaraþonið

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. ágúst 2023 09:19

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, við rásmark Reykjavíkurmaraþonsins. Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, sá um ræsingu í Reykjavíkurmaraþoninu fyrr í morgun og birtir af því tilefni nokkrar myndir og myndband á Facebook-síðu sinni. Dagur segir svo frá í færslunni:

„Alltaf jafn magnað að starta hlaupa og lýðheilsu hátíðinni Reykjavíkurmaraþoni – að þessu sinni höfum við lagt byssunni en notuðum þokulúður. Þvílík stemmning og frábært hlaupaveður fyrir keppendur. Stefnir í sannkallaða iþrotta- og mannlífsveislu í borginni okkar fögru.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri