fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Dominos lokar öllum veitingastöðum vegna mikillar ásóknar í afmælistilboð

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 19:14

Dominos í Gnoðarvogi - Mynd tengist frétt ekki beint. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Domino´s hefur lokað öllum sölustöðum sínum í kjölfar mikillar ásóknar viðskiptavina í afmælistilboð fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum á afmælisdaginn, en nú eru það margar pantanir í bið að við getum því miður ekki tekið við fleiri og neyðumst til að loka öllum verslunum okkar vegna álags. Við klárum að sjálfsögðu að afgreiða allar pantanir sem þegar hafa borist,“ segir í yfirlýsigunni.

Eins og komið hefur fram fagnar Domino´s í dag 30 ára afmæli sínu en fyrsti staðurinn opnaði þann 16. ágúst 1993. Í tilefni af því var boðið upp á átta tegundir af pizzum, sem voru á matseðlinum fyrir þremur áratugum, á upprunalega verðinu.
Ljóst er að það hefur fallið afar vel í kramið hjá íslenskum pizzuunnendum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar