fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Furðuhlutur á flugi yfir Meradölum vekur forvitni

Jakob Snævar Ólafsson
Laugardaginn 8. júlí 2023 17:33

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebook-hópnum Iceland Geology-Seismic & Volcanic Activity in Iceland eru tugir þúsunda íslenskra og erlendra áhugamanna um jarðfræði og eldvirkni hér á landi.

Einn meðlimur hópsins birti fyrr í dag færslu í hópnum með myndbandi sem virðist vera úr vefmyndavél sem beint er að Meradölum á Reykjanesskaga. Líklegt er talið að það eldgos sem vísindamenn telja að von sé á, á skaganum í ljósi skjálftavirkni og kvikuinnstreymis neðanjarðar, verði í eða nærri Meradölum.

Á svæðinu sem vefmyndavélin beinist að má sjá hraun úr gosum síðustu tveggja ára, á svæðinu, og eitthvað fyrirbæri á flugi yfir hrauninu en það sést illa um hvað nákvæmlega er að ræða.

Líflegar umræður um hvað er eiginlega þarna á ferðinni hafa skapast í athugasemdum við færsluna. Sumir telja um fugl að ræða en aðrir að um sé að ræða holdgerving sameiginlegrar óþolinmæði eftir eldgosinu sem búist er við á hverri stundu.

Myndbandið má sjá hér að neðan og dæmi hver fyrir sig:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Íslendingur fannst látinn á Spáni
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum