fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
Fréttir

Árásarmaður gengur laus eftir lífshættulega hnífstungu í nótt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. júlí 2023 10:40

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn ein hnífstunguárásin var framin í nótt. Maður var stunginn með eggvopni í miðbænum. Liggur hann á gjörgæsludeild Landspítalans og er líðan mannsins eftir atvikum. Að sögn Guðmundar Páls Jónssonar, fulltrúa hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hefur ekki tekist að hafa uppi á grunuðum árásarmanni í málinu, en málið er í rannsókn hjá miðlægri rannsóknardeild. Samkvæmt upplýsingum frá Guðmundi átti árásin sér stað utandyra í miðbænum. Maðurinn var með meðvitund er hann var fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í nótt.

Fjölmargar hnífstunguárásir hafa átt sér stað á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði og þrjár hafa leitt til dauða.

Ekki náðist í Grím Grímsson, yfirlögregluþjón á Miðlægri rannsóknardeild Lögregunnar á höfuðborgarsvæðinu, við vinnslu fréttarinnar.

Sjá einnig: Hnífsstunguárásin í nótt – „Við erum að leita að gerandanum“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íbúar í Dalahrauni fengu fimm ruslatunnur á hús en vildu fimmtán – Hveragerði neitar að viðurkenna mistök

Íbúar í Dalahrauni fengu fimm ruslatunnur á hús en vildu fimmtán – Hveragerði neitar að viðurkenna mistök
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Verðum að ákveða að við ætlum að taka ábyrgð á þessu barni“

„Verðum að ákveða að við ætlum að taka ábyrgð á þessu barni“
Fréttir
Í gær

Trump með myrk skilaboð til innflytjenda í lokaræðunni – Segist eiga von á stórsigri

Trump með myrk skilaboð til innflytjenda í lokaræðunni – Segist eiga von á stórsigri
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir ökumanni vegna hörmulegs dauðaslyss við Höfðabakka – Var að nota farsíma er hann lenti á manninum

Dómur kveðinn upp yfir ökumanni vegna hörmulegs dauðaslyss við Höfðabakka – Var að nota farsíma er hann lenti á manninum