fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Átján ára ökumaður lést í umferðarslysi á Suðurlandi

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 13. júlí 2023 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á Þrengslavegi í morgun þegar bifreið fór út af veginum og valt nokkrar veltur. Í tilkynningu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, hafi verið úrskurðaður látinn við komuna á slysadeild Landspítalans í Fossvogi.

Tilkynning um slysið barst lögreglunni klukkan 08:38 í morgun og var veginum lokað á meðan vinna á vettvangi stóð yfir. Rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi fer með rannsókn á slysinu.

Í tilkynningunni kemur fram að ökumaðurinn hafi verið á 19. aldursári og ekki sé unnt að greina frá nafni hans að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Í gær

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Akranes tekur milljarð í skammtímalán

Akranes tekur milljarð í skammtímalán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“

Helgi lögreglustjóri hellir úr skálum reiði sinnar – „Embættið er ekki vant að tjá sig um niðurstöðu mála“