fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Mættu í heldur vandræðalegt partý

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júlí 2023 09:15

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu í nótt um 200-300 ungmennateiti í Guðmundarlundi. Rólegt var yfir öllu þegar lögregluna bar að garði. Tónlist ómaði undir sykurpúðagrilli. Engin sjáanleg ölvun á ungmennum, þó talið að einhverjir væru að fá sér sopa inn í skóginum. Ungmenninn höfðu sjálf orð á að þetta væri heldur vandræðalegt partý.

Tilkynnt um líkamsárás í Hamraborg og var þolandi fluttur á slysadeild  til aðhlynningar en gerendur flúðir frá vettvangi. Í umdæmi Grafarvogs/Árbæjar/Mosfellsbæjar var tilkynnt um minniháttar líkamsárás.

Í umdæmi Austur- og Vesturbæjar/Miðborg/Seltjarnarnes var töluverður erill framan af nóttu og nokkuð um hávaðaútköll og almenn ölvunarútköll. Tilkynnt um menn með piparúða í miðbænum og var þeim sleppt eftir viðræður á lögreglustöð. Tilkynnt um aðila að reyna að tæla konur uppí íbifreið sína.

Einn aðili gisti fangageymslur lögreglu eftir nóttina. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis- og/annarra vímugjafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“