fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Innköllun á Pastella Fresh Fettuccine Spinach

Ritstjórn DV
Föstudaginn 9. júní 2023 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danól, að samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur innkallað frá neytendum 250 g Pastella Fresh Fettuccine Spinach, með best fyrir stimplum frá 15.05.2023 til 01.08.2023.

Ástæða innköllunar eru smáar málmagnir sem geta verið í vörunni. Eðli málsins samkvæmt er varað við neyslu umræddrar vöru.

Innköllunin tekur til eftirfarandi vöru merktri með eftirfarandi „best fyrir” dagsetningum:

Vörumerki: Pastella

250 g Pastella Fresh Fettuccine Spinach, með best fyrir stimplum frá 15.05.2023 til 01.08.2023.

Framleiðandi: Scandinavian Retail Food

Heiti og heimilsfang fyrirtækis sem innkallar vöru: Danól ehf , Fosshálsi 25 110 Reykjavík

Dreifing:

· Bónus

· Hagkaup

· Kjörbúð

· Krambúð

· Þín verslun

· Melabúðin

Leiðbeiningar til neytenda

Neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga en einnig er hægt að skilað vörum sem innköllunin tekur til í þá verslun þar sem varan var keypt gegn endurgreiðslu. Danól harmar þau óþægindi sem innköllunin kann að valda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Læknar samþykkja kjarasamning

Læknar samþykkja kjarasamning
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“

Alvotech ætlar að byggja þrjár leikskóla í Reykjavík fyrir starfsfólk sitt – „Við vildum finna lausnir“
Fréttir
Í gær

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Í gær

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
Fréttir
Í gær

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“