fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Sleppt úr haldi eftir stunguárás

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 06:24

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 ára íslenskum dreng, sem hand­tek­inn var grunaður um hnífstungu á Aust­ur­velli á mánu­dags­kvöld, hef­ur verið sleppt úr haldi. Mbl.is greinir frá og hefur staðfest frá Eiríki Valberg hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild Lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Segir hann mjög sjald­gæft að farið sé fram á gæslu­v­arðhald yfir svo ung­um gerend­um og ákveðið hafi verið að gera það ekki í þessu tilviki, en mál drengsins séu í farvegi hjá barnavernd.

Er­lend­ur karl­maður á þrítugs­aldri var stunginn, en hann hefur verið búsettur hérlendis í nokkur ár. Maðurinn gekkst undir aðgerð á Landspítalanum og er líðan hans er eft­ir at­vik­um, hann er ekki tal­inn í lífs­hættu.

Fjór­ir voru hand­tekn­ir vegna árásinnar á mánu­dags­kvöld en þrem­ur þeirra var fljót­lega sleppt úr haldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það

Hafberg í Lambhaga lætur samkeppnisaðila sinn heyra það
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“
Fréttir
Í gær

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá