fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Sleppt úr haldi eftir stunguárás

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 06:24

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 ára íslenskum dreng, sem hand­tek­inn var grunaður um hnífstungu á Aust­ur­velli á mánu­dags­kvöld, hef­ur verið sleppt úr haldi. Mbl.is greinir frá og hefur staðfest frá Eiríki Valberg hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild Lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Segir hann mjög sjald­gæft að farið sé fram á gæslu­v­arðhald yfir svo ung­um gerend­um og ákveðið hafi verið að gera það ekki í þessu tilviki, en mál drengsins séu í farvegi hjá barnavernd.

Er­lend­ur karl­maður á þrítugs­aldri var stunginn, en hann hefur verið búsettur hérlendis í nokkur ár. Maðurinn gekkst undir aðgerð á Landspítalanum og er líðan hans er eft­ir at­vik­um, hann er ekki tal­inn í lífs­hættu.

Fjór­ir voru hand­tekn­ir vegna árásinnar á mánu­dags­kvöld en þrem­ur þeirra var fljót­lega sleppt úr haldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti

Vísaði frá máli gegn Donald Trump varðandi stuld á leynilegum skjölum – Skipaði sjálfur dómarann í embætti
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pétur Jökull verður dreginn fyrir dóm í ágústmánuði

Pétur Jökull verður dreginn fyrir dóm í ágústmánuði
Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill