fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Sleppt úr haldi eftir stunguárás

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. júní 2023 06:24

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 ára íslenskum dreng, sem hand­tek­inn var grunaður um hnífstungu á Aust­ur­velli á mánu­dags­kvöld, hef­ur verið sleppt úr haldi. Mbl.is greinir frá og hefur staðfest frá Eiríki Valberg hjá miðlægri rann­sókn­ar­deild Lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Segir hann mjög sjald­gæft að farið sé fram á gæslu­v­arðhald yfir svo ung­um gerend­um og ákveðið hafi verið að gera það ekki í þessu tilviki, en mál drengsins séu í farvegi hjá barnavernd.

Er­lend­ur karl­maður á þrítugs­aldri var stunginn, en hann hefur verið búsettur hérlendis í nokkur ár. Maðurinn gekkst undir aðgerð á Landspítalanum og er líðan hans er eft­ir at­vik­um, hann er ekki tal­inn í lífs­hættu.

Fjór­ir voru hand­tekn­ir vegna árásinnar á mánu­dags­kvöld en þrem­ur þeirra var fljót­lega sleppt úr haldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“

Trump tilkynnir um tolla á innflutning – „Dagur frelsunar“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína

Jónas Már úthúðar Sjálfstæðisflokknum og Morgunblaðinu – Alvöru blaðamenn hljóti að íhuga stöðu sína
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda

Innbrotsþjófar komust undan á flótta eftir átök við húsráðanda
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin
Fréttir
Í gær

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”

Stefán Einar svarar fyrir sig: „Fólk þarf ekki að mæta og það þarf ekki að hlusta”