fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Sá grunaði í morðmálinu í Hafnarfirði áfram í gæsluvarðhaldi

Jakob Snævar Ólafsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 15:02

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist frétt ekki beint. Fréttablaðið/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður um fertugt hafi fyrr í dag verið, í Héraðsdómi Reykjaness, úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 19. júlí á grundvelli almannahagsmuna að kröfu Lögreglunnar í þágu rannsóknar hennar á andláti karlmanns á fimmtugsaldri í Hafnarfirði um síðustu helgi.

Er maðurinn grunaður um að hafa orðið manni að fimmtugsaldri að bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði aðfaranótt 17. júní síðastliðins.

Sjá einnig: Grunaðir um morð í Hafnarfirði – Tveir í haldi lögreglu

Sjá einnig: Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi

Sjá einnig: Á vettvangi morðsins í Hafnarfirði – Meðleigjandi grunaður um verknaðinn

Segir í tilkynningunni að rannsókn málsins miði vel, en ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl

Sýknaður að hluta eftir bílaeltingaleik í Kjós – Þótti ekki líklegur til stórræða á 19 ára gömlum bíl
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna

Hrafnhildur Bridde fasteignasali ákærð fyrir fjárdrátt upp á yfir 115 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi

Hvar er Svanberg? – Telur elskhuga eiginkonu Geirfinns hafa lykilupplýsingar í málinu – Hefur farið huldu höfði í Þýskalandi
Fréttir
Í gær

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“

Lögfræðingur segir lögregluna á Suðurnesjum hafa gert ólöglega húsleit á heimili hans – „Ég er reiður“
Fréttir
Í gær

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið

Kröfur í bú veitingastaðarins Héðins reyndust mun meiri en áður var talið
Fréttir
Í gær

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars

Björn Valur líkir ferð Sigmundar Davíðs í VMA við æluferð Ásmundar Einars
Fréttir
Í gær

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?

Er þriðja heimsstyrjöldin í uppsiglingu? Hvað segja sérfræðingar?
Fréttir
Í gær

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli

Segir að Kim Jong-un hafi Pútín að fífli