fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Mannslát í Hafnarfirði – Karlmaður í gæsluvarðhaldi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. júní 2023 00:08

Hafnarfjörður. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um fertugt var í kvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudagsins 22. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna vegna gruns um aðild hans að manndrápi í Hafnarfirði laugardagsmorgun.

Lögregla fékk tilkynningu á sjötta tímanum laugardagsmorgun að karlmaður hefði fundist látinn í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Maðurinn lá þá meðvitundarlaus utandyra í iðnaðarhverfinu og báru endurlífgunartilraunir ekki árangur. Maðurinn var á fimmtugsaldri. Tveir karlmenn um fertugt voru handteknir vegna málsins, annar utandyra en hinn inni í nálægu húsi. Annar maðurinn er laus úr haldi lögreglu.

Lögregla segist ekki geta veitt frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“

Hvernig fjandsamleg yfirtaka Bandaríkjanna á Grænlandi myndi fara fram – „Ekki svæði sem hentar vel til innrásar“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband

Sjáðu gosið úr lofti – Myndband
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri

Biðin eftir gosinu gæti orðið lengri
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“

Dóra Björt hjólar í Sjálfstæðisflokkinn – „Ég var að vona að við værum komin lengra en þetta“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta

Pútín hefur sett „samningaleikhús“ í gang – Það er í 5 hlutum og Trump kom til sögunnar í öðrum hluta
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fundu rúmlega 100 milljón króna þýfi í iðrum þjófsins

Fundu rúmlega 100 milljón króna þýfi í iðrum þjófsins
Fréttir
Í gær

Varstu að hugsa um að kaupa allar raðirnar í Lottó? – Þá erum við með slæmar fréttir

Varstu að hugsa um að kaupa allar raðirnar í Lottó? – Þá erum við með slæmar fréttir
Fréttir
Í gær

Eigandinn tjáir sig um ógnandi menn sem halda til í þvottahúsinu við Grettisgötu – „Þetta kemur í bylgjum“

Eigandinn tjáir sig um ógnandi menn sem halda til í þvottahúsinu við Grettisgötu – „Þetta kemur í bylgjum“