fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum vegna andláts á Selfossi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2023 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur lagt kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands, vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær, að tveir karlmenn sem handteknir voru á vettvangi í gær verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri. Grunur er um að andlát konunnar, sem er á þrítugsaldri, hafi borið að með saknæmum hætti.

Tilkynning um andlátið barst lögreglu um kl. 15.30 í gær og er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi. Vegna rannsóknarhagsmuna getur lögregla ekki veitt frekari upplýsingar um málið.

Sjá einnig: Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams

Fjöldamorðinginn í Madgeburg var yfirlýstur andstæðingur Íslams
Fréttir
Í gær

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug

Sakamál ársins I: Æði rann á fjölskylduföður, Interpol lýsti eftir Pétri, stórþjófar í Hamraborg og barnaníðingur í Dalslaug
Fréttir
Í gær

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér

Það sem við vitum um árásina í Magdeburg – Íslendingar beðnir að láta vita af sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu

Óánægjualda vegna nafnsins á Pablo Discobar – Jón Bjarni segir merkilegt að vera slaufað í Kólumbíu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag

Strætósvindlarar verða krafðir um fargjaldaálag