fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Hjörtur Howser fallinn frá

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Hjörtur Howser er fallinn frá, 61 árs að aldri. Ættingjar hans greina frá þessu á samfélagsmiðlum en Hjörtur varð bráðkvaddur við Gullfoss í gær en þar var hann staddur við störf sem leiðsögumaður sem var hans aðalstarf hin síðari ár.

Hjörtur, sem var fæddur þann 30. júní 1961, gerði garðinn frægan sem hljómborðsleikari með ýmsum hljómsveitum á árum áður eins og Grafík, Kátum piltum og Vinum Dóra auk þess sem hann lék um tíma með Mezzoforte og Fræbbblunum. Þá var hann um árabil undirleikari og tónlistarstjóri hjá Þórhalli „Ladda“ Sigurðssyni.

Þá gat hann sér gott orð sem kennari, aðallega á hljómborð, og starfaði sem slíkur um árabil.

 

Hjörtur Howser
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð