fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
Fréttir

Leitin að Stefáni ekki borið árangur – Hlé gert á leit þar til á mánudag

Ritstjórn DV
Laugardaginn 4. mars 2023 17:41

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að Stefáni Arnari Gunnarssyni, 44 ára karlmanni sem síðast sást til síðdegis á fimmtudag, hefur verið hætt í dag án árangurs.

Leit hélt áfram í dag og var, líkt og gær, leitað á og við Álftanes og tók fjölmenni þátt í leitinni. Lögreglan naut áfram aðstoðar sérsveitar ríkislögreglustjóra, slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Landhelgisgæslunnar og björgunarsveitarmanna. Leitin var umfangsmikil rétt eins og í gær og var meðal annars notast við þyrlu, dróna, báta og kafara.

Hlé hefur nú verið gert á leitinni fram á mánudag nema nýjar vísbendingar berist lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu

Nuddarinn Guðbjartur sýknaður að beiðni saksóknara – Konan hafi reynt við hann og kært svo til lögreglu eftir að hann hafnaði henni og sleit meðferðarsambandinu
Fréttir
Í gær

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið

Neyðarleg rangfærsla á versta tíma og ráðuneytið svarar ekki spurningum um málið
Fréttir
Í gær

Joe Biden greindur með COVID-19

Joe Biden greindur með COVID-19
Fréttir
Í gær

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“

Ólafur og börnin stefna á karatemót í Rúanda – ,,Hafði ekki brjóst í mér að segja þeim að við ættum alls ekki efni á því“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka

Ómar áminntur af úrskurðarnefnd lögmanna – Spurði dómara hvaða starfsmann hann ætti að reka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku

Tvö neyðarköll hjá skemmtiferðaskipum í Atlantshafi á einni viku