fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Katrín Jakobsdóttir boðar aðhald og grænni stóriðnaður

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir boðað aðhald í stjórnmálum, sem gæti þýtt fækkun starfsmanna og fækkun verkefna að hennar sögn.

Íslendingar eru meðal fremstu þjóða í að gera allan stóriðnað grænni og umhverfisvænni, en stóriðnaður veldur fimmtungi af menguðum útblæstri í heiminum. Er nú allra leiða leitað til að finna nýjar lausnir í framleiðsluferlinu. Nýsköpunarmót álklasans verður í Háskólanum í Reykjavík klukkan tvö á morgun, þriðjudaginn 28. mars.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sigur á liði Liecthenstein með sjö marka mun um helgina.

Fréttavaktin 27. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Ilræmdur rússneskur pyntingastjóri drepinn með bílsprengju

Ilræmdur rússneskur pyntingastjóri drepinn með bílsprengju
Fréttir
Í gær

Uppnám í Langholtshverfi vegna drápshunda – „Þessir hundar voru að drepa kött kærastans míns! Hringdu á lögguna strax“

Uppnám í Langholtshverfi vegna drápshunda – „Þessir hundar voru að drepa kött kærastans míns! Hringdu á lögguna strax“
Hide picture