fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttavaktinni 24. mars 2023:

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður ræða fréttir vikunnar, vaxtahækkanir og fleira sem snertir lífið í landinu.

Helena Rós Sturludóttir ræðir við unga vaska drengi sem reist hafa kofa við Reynisvatn. Nú hafa borgin og Heilbrigðiseftirlitið gert drengjunum að rífa kofann fyrstu vikuna í apríl, ella muni borgin sjálf koma að því. Drengirnir eru ekki sáttir við stöðu mála.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 24. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 24. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann olli skelfilegu umferðarslysi

Vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann olli skelfilegu umferðarslysi
Fréttir
Í gær

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl
Fréttir
Í gær

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum
Fréttir
Í gær

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“
Hide picture