fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Þorgerður Katrín, Jakob Frímann og umdeildur kofi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Fréttavaktinni 24. mars 2023:

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður ræða fréttir vikunnar, vaxtahækkanir og fleira sem snertir lífið í landinu.

Helena Rós Sturludóttir ræðir við unga vaska drengi sem reist hafa kofa við Reynisvatn. Nú hafa borgin og Heilbrigðiseftirlitið gert drengjunum að rífa kofann fyrstu vikuna í apríl, ella muni borgin sjálf koma að því. Drengirnir eru ekki sáttir við stöðu mála.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga klukkan 18.30.

Fréttavaktin 24. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 24. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum
Fréttir
Í gær

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi

Landsnet hvetur starfsfólk til að tilkynna um lögbrot og ámælisverða háttsemi
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili

Misþyrmdi stjúpsonum sínum margsinnis á löngu tímabili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni

Mafíuleg aftaka í Róm – Kínverskur glæpaforingi skotinn til bana ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi

Vitni segja dótturina hafa beitt foreldra sína líkamlegu ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar

Zelenskyy heyrir Rússa hvísla þegar J.D. Vance öskrar
Hide picture