fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fréttir

Aðstæður erfiðar og krefjandi við banaslysið í Glym

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. mars 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona féll í gærmorgun niður í gilið við fossinn Glym í Hvalfirði og lét lífið. Um var að ræða ferðamann.

Fallið úr gilinu var mjög hátt og er talið að konan hafi látist samstundis. Hún var á þrítugsaldri og hafði verið í gönguferð með maka sínum.

Lögreglan á Vesturlandi ásamt sjúkraliði og fjölmennu liði frá björgunarsveitunum fóru á vettvang ásamt því að þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.

Að sögn Landsbjargar voru aðstæður á vettvangi mjög erfiðar og krefjandi. Mikill ís var í gilinu og því hætta á hruni yfir björgunarsveitarfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neitaði að gefa eftir flugvélarsæti sitt til barns í frekjukasti – Dómstólar taka málið fyrir

Neitaði að gefa eftir flugvélarsæti sitt til barns í frekjukasti – Dómstólar taka málið fyrir
Fréttir
Í gær

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“

Snorri fagnar mótframboði Áslaugar Örnu – „Hlakka til að starfa sem formaður með hana mér við hlið sem varaformann“