fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Íslensk máltækni, óvinsæl vinnurými og barátta við kerfið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska máltæknifyrirtækið Miðeind hefur að undanförnu verið í samstarfi við bandaríska gervi-greindarfyrirtækið Open-AI þar sem markmiðið er að styðja betur við íslensku í næstu kynslóð gervi-greindarlíkana. Stórt og mikilvægt skref fyrir lítið tungumál.

Háskólakennarar og aðrir akademískir starfsmenn óttast að ný vinnurými í Háskóla Íslands verði svokölluð opin vinnusvæði. Prófessor segir að þetta hafi umtalsverð áhrif á gæði vinnu og öryggi trúnaðargagna.

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur synjað ungri konu með taugasjúkdóminn AHC um hjól, sem sjúkraþjálfari hennar telur nauðsynlegt. Foreldrar hennar hafa vísað málinu til umboðsmanns Alþingis.

Fréttavaktin 15. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 15. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“

Vilhjálmur gáttaður á launum Heiðu Bjargar – „Ekki í nokkrum takti við það sem annað launafólk hefur fengið í launahækkun á umræddu tímabili“
Fréttir
Í gær

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hádegisfundur um spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands

Hádegisfundur um spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur varar við: Heilt byggðarlag þurrkaðist út á einni nóttu – „Öflugir stormar munu verða tíðari“

Guðmundur varar við: Heilt byggðarlag þurrkaðist út á einni nóttu – „Öflugir stormar munu verða tíðari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílskýlismálið hafi valdið Helgu og Theodór miklu hugarangri – Segja Reykjavíkurborg ganga fram af mikilli hörku

Bílskýlismálið hafi valdið Helgu og Theodór miklu hugarangri – Segja Reykjavíkurborg ganga fram af mikilli hörku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir menn fyrir dóm vegna hættulegra árása við Extra í Reykjanesbæ og Holtaskóla

Fjórir menn fyrir dóm vegna hættulegra árása við Extra í Reykjanesbæ og Holtaskóla
Hide picture