fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Segja að Rússar ætli að „Rússlandsvæða“ hertekin svæði með nýjum kosningum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 15:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa í hyggju að „Rússlandsvæða“ herteknu svæðin í Úkraínu enn frekar með því að efna til kosninga þar þann 10. september en þann dag fara kosningar fram í Rússlandi.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu.

Valentina Matviyenko, forseti efri deildar rússneska þingsins, tilkynnti í síðustu viku að kosið verði í þeim fjórum úkraínsku héruðum sem Rússar hafa hernumið.

Breska varnarmálaráðuneytið segir að þessar kosningar sýni enn frekar að Rússar vilji reyna að láta líta út fyrir að héruðin séu hluti af Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum
Fréttir
Í gær

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“

Pétur mælir ekki með að fólk kaupi allar raðirnar í Lottó – „Þá er hann í vondum málum“