fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Fréttavaktin: Íslenski laxinn í hættu, Facebook-auglýsingar og Söngvakeppnin

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsmaður samtaka sem berjast gegn laxeldi í sjókvíum segir að færa verði allt laxeldi upp á land. Villti stofninn sé að eyðileggjast.
Björn Þorleifsson ræðir við Óttar Yngvason lögmann.

Greiðasta leiðin fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja hasla sér völl með vöru sína og þjónustu í útlöndum er á Facebook sem þekkir allar leiðirnar að lífi og löngun fólks, segir framkvæmdastjóri íslensks sölufyrirtækis.
Sigmundur Ernir Rúnarsson ræðir við Þórönnu Kristínu Jónsdóttur markaðssérfræðing hjá Entravision.
Seinni undanúrslit Söngvakeppninnar fóru fram á laugardag. Sigurvegari Söngvakeppninnar keppir fyrir Íslands hönd á Eurovision-keppninni í Liverpool í maí. Margrét Erla Maack ræðir við Odd Ævar Gunnarsson blaðamann á Fréttablaðinu.

Fréttavaktin 27. febrúar
play-sharp-fill

Fréttavaktin 27. febrúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn
Fréttir
Í gær

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“
Fréttir
Í gær

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð

Mangione sagður hafa „misst vitið“ eftir sársaukafulla aðgerð
Hide picture