Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Segir ráðuneytið að Rússar hafi greinilega áhyggjur af hvernig þeir eigi að verja jaðra mjög langrar víglínu sinnar.
Segir ráðuneytið að merki um þetta megi sjá í að Rússar haldi áfram að koma upp varnarvirkjum í Zaporizhzhia og Luhansk og sendi stöðugt hermenn þangað.
Víglína Rússa í Úkraínu er um 1.288 km á lengd og þar af er víglínan í Zaporizhzhia 192 km að sögn ráðuneytisins.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 13 February 2023
Find out more about the UK government's response: https://t.co/ixYOQYQdXc
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/mmbgKuxUpo
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) February 13, 2023