fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Lögreglan óskar eftir vitnum að umferðarslysi

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 19:14

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ í gærmorgun, þriðjudaginn 31. janúar. Tilkynning um slysið barst kl. 8.21, en það varð á móts við IKEA þar sem rákust saman þrjár bifreiðar. Talið er að ein þeirra hafi bilað og stöðvast og ökumenn sem á eftir komu ekki náð að bregðast við í tæka tíð. Tveir ökumannanna voru fluttir á slysadeild, en allar bifreiðirnar voru fjarlægðar af vettvangi með dráttarbíl.

Þau sem urðu vitni að slysinu eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000, en einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið SaevarG@lrh.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Enginn vildi koma í viðtal til Stefáns Einars

Enginn vildi koma í viðtal til Stefáns Einars
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hvetja landsmenn til að vera tilbúna fyrir neyðarástand – Þetta þarftu að eiga

Hvetja landsmenn til að vera tilbúna fyrir neyðarástand – Þetta þarftu að eiga
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Í gær

Segir ítrekaða hegðun Wolt-sendla á bílastæði við Fellsmúla valda ótta og óöryggi

Segir ítrekaða hegðun Wolt-sendla á bílastæði við Fellsmúla valda ótta og óöryggi
Fréttir
Í gær

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps

Telur útilokað að Ísland gangi í ESB á kjörtímabili Trumps
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolbrún tekur íhaldið á beinið í Mogganum – „Maður hlýt­ur að spyrja sig á hvaða leið Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn sé“

Kolbrún tekur íhaldið á beinið í Mogganum – „Maður hlýt­ur að spyrja sig á hvaða leið Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn sé“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi