Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2024.
Til úthlutunar úr launasjóðnum eru 1600 mánaðarlaun úr sex launasjóðum: hönnuða, myndlistarmanna, rithöfunda, sviðslistafólks, tónlistarflytjenda og tónskálda. Fjöldi umsækjenda var 1.032, þar af 924 einstaklingar og 108 sviðslistahópar. Sótt var um í heild 9.336 mánuði, þar af 1.357 mánuðir innan sviðslistahópa. Úthlutun fær 241 listamaður. Við það bætist úthlutun til sviðslistahópa úr launasjóði sviðslistafólks sem tengist Sviðslistasjóði. Úthlutun úr sjóðnum verður tilkynnt á nýju ári. Upplýsingar verða uppfærðar eins fljótt og auðið er.
Mánaðarleg upphæð starfslauna listamannalauna árið 2024 verður tilkynnt eftir að fjárlög ársins hafa verið samþykkt á Alþingi (þessi frétt verður þá uppfærð). Starfslaun listamanna árið 2023 voru 507.500 kr. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Líkt og kom fram þegar auglýst var eftir umsóknum var mest í boði fyrir rithöfunda:
555 mánaðarlaun úr launasjóði rithöfunda, 46 árslaun
435 mánaðarlaun úr launasjóði myndlistarmanna, 36,3 árslaun
190 mánaðarlaun úr launasjóði sviðslistafólks, 15,8 árslaun
190 mánaðarlaun úr launasjóði tónskálda, 15,8 árslaun
180 mánaðarlaun úr launasjóði tónlistarflytjenda, 15 árslaun
50 mánuðir úr launasjóði hönnuða, 4,2 árslaun
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:
9 mánuðir
Aníta Hirlekar
6 mánuðir
Anna María Bogadóttir
Eygló Margrét Lárusdóttir
Sólveig Dóra Hansdóttir
4 mánuðir
Brynjar Sigurðarson
Ýr Jóhannsdóttir
3 mánuðir
Hlín Reykdal
Íris Indriðadóttir
Jón Helgi Hólmgeirsson
Kristín Sigfríður Garðarsdóttir
Signý Jónsdóttir
12 mánuðir
Arna Óttarsdóttir
Gústav Geir Bollason
Haraldur Jónsson
Hildigunnur Birgisdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Melanie Ubaldo
Pétur Thomsen
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigurður Guðjónsson
Steinunn Marta Önnudóttir
9 mánuðir
Anna Rún Tryggvadóttir
Erla Sylvía H Haraldsdóttir
Hrafnhildur Arnardóttir
Katrín Bára Elvarsdóttir
Magnús Tumi Magnússon
6 mánuðir
Amanda Katia Riffo
Andreas Martin Brunner
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Borghildur Óskarsdóttir
Brák Jónsdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir
Carl Théodore Marcus Boutard
Einar Falur Ingólfsson
Erling Þór Valsson
Eygló Harðardóttir
Finnbogi Pétursson
Finnur Arnar Arnarson
Georg Óskar Giannakoudakis
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Helga Páley Friðþjófsdóttir
Joanna Paulina Pawlowska
Joe Keys
Jón Bergmann Kjartansson
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Kristbergur Óðinn Pétursson
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Libia Pérez de Siles Castro
Megan Auður Grímsdóttir
Pétur Magnússon
Ragnheiður Gestsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
Rósa Gísladóttir
Sara Sigurðardóttir
Sigurður Atli Sigurðsson
Una Björg Magnúsdóttir
Una Margrét Árnadóttir
Þorgerður Ólafsdóttir
Þóra Sigurðardóttir
Þuríður Rúrí Fannberg
Örn Alexander Ámundason
3 mánuðir
Aðalheiður S Eysteinsdóttir
Arna Guðný Valsdóttir
Deepa Radhakrishna Iyengar
Dýrfinna Benita Basalan
Eirún Sigurðardóttir
Guðrún Vera Hjartardóttir
Halla Einarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Hrefna Hörn Leifsdóttir
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Kristinn Már Pálmason
Nermine El Ansari
Ólöf Jónína Jónsdóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
12 mánuðir
Bragi Ólafsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Gunnar Helgason
Hallgrímur Helgason
Hildur Knútsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Steinar Bragi Guðmundsson
Þórdís Gísladóttir
9 mánuðir
Andri Snær Magnason
Arndís Þórarinsdóttir
Áslaug Jónsdóttir
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Fríða Jóhanna Ísberg
Gunnar Theodór Eggertsson
Jónas Reynir Gunnarsson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Margrét Vilborg Tryggvadóttir
Pedro Gunnlaugur Garcia
Ragnar Helgi Ólafsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sigrún Eldjárn
Sölvi Björn Sigurðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Þórunn Elín Valdimarsdóttir
6 mánuðir
Alexander Dan Vilhjálmsson
Auður Ólafsdóttir
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Dagur Hjartarson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Emil Hjörvar Petersen
Eva Rún Snorradóttir
Friðgeir Einarsson
Haukur Már Helgason
Hermann Stefánsson
Hjörleifur Hjartarson
Jakub Stachowiak
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Linda Vilhjálmsdóttir
Magnús Sigurðsson
Natalia Stolyarova
Oddný Eir Ævarsdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ragnheiður Eyjólfsdóttir
Rán Flygenring
Sif Sigmarsdóttir
Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Sigrún Pálsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Soffía Bjarnadóttir
Steinunn Sigurðardóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson
Þórdís Helgadóttir
Ævar Þór Benediktsson
3 mánuðir
Berglind Ósk Bergsdóttir
Birgitta Hrönn Halldórsdóttir
Bragi Páll Sigurðarson
Eiríkur Páll Jörundsson
Elías Rúni Þorsteins
Elísabet Thoroddsen
Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson
Halldór Armand Ásgeirsson
Harpa Rún Kristjánsdóttir
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Joachim Beat Schmidt
Júlía Margrét Einarsdóttir
Kristján Hrafn Guðmundsson
Stefán Máni Sigþórsson
Sunna Dís Másdóttir
Sverrir Norland
Valgerður Ólafsdóttir
Valur Snær Gunnarsson
Einstaklingar 51 mánuðir
6 mánuðir
Bjarni Jónsson
Gígja Jónsdóttir
Tyrfingur Tyrfingsson
4 mánuðir
Esperanza Yuliana Palacios Figueroa
Inga Huld Hákonardóttir
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
3 mánuðir
Ásgeir Sigurvaldason
Birnir Jón Sigurðsson
Elfar Logi Hannesson
Margrét Sara Guðjónsdóttir
Olena Kozhukharova
2 mánuðir
Eva Rún Snorradóttir
Ioana Mona Popovici
Níels Thibaud Girerd
Sviðslistahópar–139 mánuðir
Upplýsingar verða uppfærðar þegar úthlutun úr sviðslistasjóði verður tilkynnt. Úthlutanir úr launasjóði sviðslistafólks og sviðslistasjóði tengjast.
Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Reynt var að bregðast við þessu í úthlutun sem ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða.
12 mánuðir
Elfa Rún Kristinsdóttir
10 mánuðir
Hallveig Rúnarsdóttir
9 mánuðir
Eva Þyri Hilmarsdóttir
Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir
8 mánuðir
Ómar Guðjónsson
6 mánuðir
Alexandra Kjeld
Arngerður María Árnadóttir
Ingi Bjarni Skúlason
Jóhann Kristinsson
Jónas Ásgeir Ásgeirsson
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Ólöf Helga Arnalds
5 mánuðir
Andrew Junglin Yang
Magnús Trygvason Eliassen
Oddur Arnþór Jónsson
Óskar Guðjónsson
Tómas Jónsson
4 mánuðir
Bryndís Guðjónsdóttir
Haukur Freyr Gröndal
Una Sveinbjarnardóttir
3 mánuðir
Ásgeir Aðalsteinsson
Eydís Lára Franzdóttir
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir
Gunnhildur Daðadóttir
Hafsteinn Þórólfsson
Herdís Anna Jónasdóttir
Hróðmar Sigurðsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Jóhann Kristófer Stefánsson
Laufey Jensdóttir
Scott Ashley McLemore
Sólveig Steinþórsdóttir
Sunna Gunnlaugsdóttir
Valdimar Guðmundsson
Þorgrímur Jónsson
2 mánuðir
Anna Gréta Sigurðardóttir
Ingibjörg Silfa Þórðardóttir
Marína Ósk Þórólfsdóttir
Rebekka Blöndal
12 mánuðir
María Huld Markan Sigfúsdóttir
Skúli Sverrisson
Veronique Jacques
9 mánuðir
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson
Sóley Stefánsdóttir
Úlfur Eldjárn
Örvar Smárason
7 mánuðir
Sara Mjöll Magnúsdóttir
6 mánuðir
Arngerður María Árnadóttir
Bára Grímsdóttir
Guðmundur Steinn Gunnarsson
Hekla Magnúsdóttir
Hrafnkell Örn Guðjónsson
Ingibjörg Elsa Turchi
Katrín Helga Ólafsdóttir
Kjartan Ólafsson
Mikael Máni Ásmundsson
Mikael Nils Lind
Ólöf Helga Arnalds
Pétur Eggertsson
Tryggvi M Baldvinsson
Úlfar Ingi Haraldsson
Þráinn Hjálmarsson
3 mánuðir
Ása Ólafsdóttir
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Egill Logi Jónasson
Elín Eyþórsdóttir Söebech
Logi Pedro Stefánsson
Una Sveinbjarnardóttir
Þórunn Guðmundsdóttir
Skipting umsókna milli sjóða 2024 var eftirfarandi:
Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Nánari upplýsingar má finna á vef Rannís.