fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Margeir sagður hafa gert leyniupptöku af lögreglukonu sem hann áreitti

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. desember 2023 09:00

Margeir Sveinsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er sagður hafa hljóðritað samtal við lögreglukonu sem hann áreitti.

Heimildin greinir frá þessu í nýjasta tölublaði sínu.

Er Margeir sagður hafa reynt að nýta sér það sem fram kom á upptökunni þegar sálfræðistofa var fengin til að leggja mat á samskipti hans við konuna.

Margeir tók við nýrri stöðu hjá lögreglu þegar hann sneri aftur úr leyfi sem hann var sendur í. Í frétt Heimildarinnar kemur fram að hann hafi verið sendur í leyfi eftir að lögreglukona kvartaði undan áreitni og ofbeldisfullri hegðun hans yfir margra mánaða tímabil.

Í umfjöllun Heimildarinnar í dag segir að Margeir hafi meðal annars gerst sekur um að þvinga konuna til að taka á móti sér á heimili hennar seint að kvöldi, senda henni stöðug skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og sitja fyrir henni í vinnunni.

Umfjöllun Heimildarinnar má nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Höfuðkúpubrotnaði í stórfelldri líkamsárás

Höfuðkúpubrotnaði í stórfelldri líkamsárás
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“