Tristan Gylfi Baldursson var fljótur að drífa sig í gallann og af stað með myndavélar og dróna þegar byrjaði að gjósa á Reykjanesi í gærkvöldi.
View this post on Instagram
Tristan tók meðfylgjandi mynd og myndbönd af gosinu kl. 23.40 mánudagskvöldið 18. desember, frá Reykjanesbraut, rétt áður en komið er að afleggjaranum til Grindavíkur frá Vogum.
DJI-0126
DJI-0136
DJI-0137
Fylgja má Tristani á Instagram.
Tókst þú myndir eða myndbönd af eldgosinu?
Sendu okkur á netfangið ritstjorn@dv.is