fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fréttir

Öllum leiðum til Grindavíkur lokað

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. desember 2023 06:10

Frá gosstöðvunum. Mynd: Veðurstofa Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar leiðir til Grindavíkur verða lokaðar næstu daga nema hvað viðbragðsaðilum og verktökum, sem eiga erindi inn á hættusvæðið við Grindavík, verður heimiluð för til bæjarins.

Þetta kemur fram í Facebookfærslu lögreglunnar á Suðurnesjum í nótt. Biðlar lögreglan til almennings að vera ekki að fara að gosinu og að hafa í huga að gas, sem leggur frá gosstöðvunum, getur verið hættulegt.

Segir lögreglan að vísindamenn þurfi nokkra daga til að meta ástandið á gosstöðvunum og sé staðan í raun endurmetin á hverri klukkustund.

Vegfarendur eru beðnir um að virða lokanir lögreglunnar og sýna þeim skilning.

Facebookfærsla lögreglunnar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“

Fjörugar athugasemdir eftir kvörtun miðborgarbúa vegna hávaða, hrópa og úrgangslosunar – „Costco er bæði með partýbleyjur og poka“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu

Börnum í Breiðholtsskóla stíað í sundur – „Reyndur skólamaður“ ráðinn til að taka á ástandinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg

Lokaði augunum og keyrði á hringtorg
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök

Sambýlismaður yfirmanns sorpmála var ráðinn sem ráðgjafi við breytingar á sorphirðukerfi Akureyrar – Sviðsstjóri játar mistök