fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Eldgos er hafið á Reykjanesi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2023 22:31

Gosið séð frá Keflavík. Mynd: Jakob Snævar Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgos hófst á Reykjanesskaga fyrir stuttu.

Skjálftahrina hófst í kvikuganginum norður af Grindavík um klukkan 21 í kvöld. Sérfræðingur á Veðurstofu Íslands segir við RÚV að eldgosið sé líklegast milli Sýlingarfells og Hagafells.

Sjá má eldgosið í annarri vefmyndavél hér.

Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 22.37 segir: Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Það sést á vefmyndavéĺum og virðast vera staðsett  nærri Hagafelli. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins. Nánari upplýsingar verðar aðgengilegar fljótlega.

Hér má sjá tvö myndbönd tekin af Reykjanesbraut fyrir nokkrum mínútum.

Eldgos 1
play-sharp-fill

Eldgos 1

Eldgos 2
play-sharp-fill

Eldgos 2

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum fyrirskipar tafarlausa rýmingu úr Grindavík, en ekki um Grindavíkurveg. Það er því ljóst að einhverjir eru í bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture