fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Leigubílstjóri og lögreglumaður lentu illa í farþega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. desember 2023 08:43

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílstjóri óskaði eftir aðstoð lögreglu í miðborginni í nótt vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Þegar lögregla kom á vettvang kýldi farþeginn og sparkaði í lögreglumann. Maðurinn var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður í fangaklefa.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að eldur kom upp í íbúð miðsvæðis í borginni. Þegar lögregla kom á vettvang voru slökkviliðsmenn þar fyrir og voru byrjaðir að reykræsta. Eldur hafði kviknað út frá steikingarpönnu en lögreglumenn sáu brennt smjör á pönnunni.

Nokkuð var um slagsmál og skemmdarverk í miðborginni í nótt. Nokkuð var einnig um ölvunarakstur. Samtals  gista 8 manns fangageymslur eftir nóttina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“

Ragnheiður skoðaði íbúð á föstudegi en á mánudegi var búið að selja hana – „Og hverjum haldið þið?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“

Tvíburasynir Rannveigar og Birgis Þórs fæddust eftir 25 vikna meðgöngu – „Við þurfum að vera til staðar fyrir litlu hetjurnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“