fbpx
Miðvikudagur 13.nóvember 2024
Fréttir

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. desember 2023 22:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því hafi verið hafnað að greiða atkvæði um tillöguna.

Færsla Marðar hljóðar svo:

„Ég er í stjórn RÚV. Ég hef aldrei áður tjáð mig opinberlega um setu mína þar. Í dag get ég ekki orða bundist og er sleginn.

Á fundi stjórnar lagði ég fram eftirfarandi tillögu að ályktun vegna Eurovisoin:

„Stjórn RÚV ályktar að ekki verði tekið þátt í Erovision 2024 ef Ísrael tekur þátt í keppninni. „

.Fundurinn hafnaði því að taka þessa tillögu til atkvæða. Aðeins Margrét Tryggvadóttir studdi hana.“

Silja Dögg Gunnarsdóttir er formaður stjórnar RÚV, sem í sitja níu manns sem eru tilnefndir af Alþingi og einn maður sem tilnefndur er af samtökum starfsmanna RÚV. Aðrir stjórnarmenn, auk Marðar og Margrétar Tryggvadóttur eru:

Rósa Kristinsdóttir, Marta Guðrún Jóhannesdóttir, Ingvar Smári Birgisson, Aron Ólafsson, Þráinn Óskarsson, Diljá Ámundadóttir Zoega og Hrafnhildur Halldórsdóttir.

Vísir greindi fyrst frá málinu en þar kemur fram að enginn stjórnarmanna hafi viljað tjá sig um málið og ekki verði veittar upplýsingar um það sem fram fór á fundinum fyrr en fundargerð verður birt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lágkúra að reyna að beina sjónunum frá spillingunni með því að hjóla í blaðamenn – „Hrein og klár tilraun til að slá ryki í augu almennings“

Lágkúra að reyna að beina sjónunum frá spillingunni með því að hjóla í blaðamenn – „Hrein og klár tilraun til að slá ryki í augu almennings“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti

Síbrotamaður fékk neitun hjá Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“

Fékk ekki góð viðbrögð við ósk um ráðleggingar í fjármálum – „Djöfull finnst mér þetta lélegt viðhorf hjá þér“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“

Dómurinn í Nýbýlavegsmálinu: Spurði hvort drengurinn vildi fara í „góða heiminn“
Fréttir
Í gær

Trump hefur nú þegar uppfyllt einn heitasta draum Pútíns – Wikileaks voru eins og nytsamur bjáni

Trump hefur nú þegar uppfyllt einn heitasta draum Pútíns – Wikileaks voru eins og nytsamur bjáni
Fréttir
Í gær

Allt stefnir í að rekstrarfélag Kolaportsins verði úrskurðað gjaldþrota á morgun – Skuldar borginni 200 milljónir í leigu

Allt stefnir í að rekstrarfélag Kolaportsins verði úrskurðað gjaldþrota á morgun – Skuldar borginni 200 milljónir í leigu
Fréttir
Í gær

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“

Foreldrar á Selfossi í hár saman vegna bréfs sem segir verkfallið ólöglegt – „Það er mjög sárt að lesa þetta bréf sem kennari“
Fréttir
Í gær

Reynir birti samtal við heimildamanninn fyrir mistök í pistli þar sem sparkað var í Snorra

Reynir birti samtal við heimildamanninn fyrir mistök í pistli þar sem sparkað var í Snorra