fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
Fréttir

Er áfengi haft um hönd meðal þinna samstarfsfélaga?

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:00

Það er gaman að skemmta sér en þynnkan Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við ræddum ýmislegt og þar á meðal vinnumenningu, eitt af mínum helstu áhugamálum. Það var áhugavert að heyra þau segjast vera búin að gefast upp á skemmtunum þar sem starfsmenn fá áfengi. Öðru hvoru gerðist það að skemmtun á föstudagskvöldi væri að draga dilk á eftir sér inn í vikuna þar á eftir og vinda þyrfti ofan af einhverjum málum því einhver fór yfir strikið kominn í glas,” 

segir Steinar Þór Ólafsson sérfræðingur í samskiptum, miðlun og markaðsmálum í pistli á LinkedIn, um samræður sem hann átti við forsvarsmenn hjá íslensku fyrirtæki í haust sem hafa rúmlega 100 starfsmenn í vinnu. 

„Þeim fannst í raun partýið eiga það á hættu að búa til stærri vandamál fyrir sig en móralska bústið sem þau áttu að veita. Þau væru því hætt með slíkar skemmtanir og væru þess í stað með fjölskyldudaga öðru hvoru. Sem sköpuðu engin vandamál og hefðu jafn jákvæð áhrif á móralinn og partýin.”

Steinar Þór segir að það sé hefð margra fyrirtækja í kringum jólin að vera með jólaskemmtun fyrir starfsmenn. Hverju fyrirtæki sé auðvitað í frjálst vald sett að kjósa gera það með sínum hætti. 

„En ég er allavega þeirrar skoðunar að það sé ekki sjálfval að sú skemmtun þurfi að vera með því móti að þar sé veitt áfengi. „Þetta er oft séð sem ákveðið leiðinda sjónarmið en þá ætla að loka þessu á því hot take að ef skemmtun á vinnustað getur ekki verið án áfengis er sennilega eitthvað meira sem þyrfti að skoða í vinnumenningunni en hvort þar eigi að bjóða upp á vín eða ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“
Fréttir
Í gær

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður