fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fréttir

Höfuðborgarbúar hamstra ruslapoka – Sumir eiga 800 poka eða fleiri á lager

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa margir hverjir hamstrað bréfpoka sem notaðir eru undir lífrænan úrgang. Þetta leiðir nýr Þjóðarpúls Gallup í ljós.

Fyrr á þessu ári var tekin upp sorpflokkun á matarleifum á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið hægt að nálgast bréfpoka undir þær í matvöruverslunum, án endurgjalds. Á dögunum var greint frá því að lífrænu sorppokarnir yrðu áfram ókeypis – í bili að minnsta kosti – en óvíst er hversu lengi það varir.

Samkvæmt niðurstöðum Gallup sögðust 54% ekki eiga umframbirgðir á heimili sínu.

31% sögðust eiga 2-4 pakkningar og 6% sögðust eiga 5-9 pakkningar. 9% svarenda sögðust eiga 10 pakkningar eða fleiri en þess má geta að í hverri pakkningu eru um 80 pokar.

Tekið er fram að 1.090 einstaklingar voru í úrtaki Gallup og var þátttökuhlutfall 50,8%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa

Myndband sýnir furðulegan árekstur strætisvagns og jeppa
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi

Harmleikurinn í Garðabæ: Margrét sögð játa að hafa beitt foreldra sína ofbeldi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum

Safnaði milljónum fyrir Geðhjálp á sextugsafmælinu sínu með tónleikum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta

Rafmynt Trump hækkar duglega í verði eftir að hann lofar matarboði fyrir stærstu fjárfesta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína

Nefið rotnaði af frægri leikkonu – Skuggaleg tískubylgja í lýtalækningum í Kína