fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fréttir

Ekið á sex ára barn við Hamraborg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 15:28

Aðsend mynd. Tekin út um glugga strætisvagns um klukkustund eftir atvikið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kl. 14:35 í dag var tilkynnt um umferðarslys við Hamraborg í Kópavogi, nánar tiltekið við gangbraut fyrir framan Bókasafn Kópavogs. Vegfarandi sem var nýkominn út úr safninu varð vitni að því er bíll ók á stúlkubarn sem var að ganga yfir gangbrautina. Tilkynnti hann atvikið til lögreglu.

Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri á lögreglustöð 3, staðfesti upplýsingarnar í samtali við DV. Segir hann bílinn hafa verið á 5-10 km/klst. hraða og því megi vænta þess að áverkar hafi ekki verið alvarlegir. Gunnar segir að um hafi verið að ræða sex ára gamla stúlku. Ekki kemur fram í skráningu lögreglu hvort hún var flutt á sjúkrahús né hvernig líðan hennar er háttað eftir slysið.

Áðurnefndur sjónarvottur segist hafa séð barnið liggja í götunni eftir slysið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti

Fiskiskip rak stjórnlaust upp í fjöru við Patreksfjörð – Skipstjórinn á spítti
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna

Unglingar með kylfu í verslunarkjarna
Fréttir
Í gær

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“

Steingrímur stóð fréttavaktina þegar snjóflóðið féll á Súðavík – „Við vitum að tíminn læknar engin sár, menn læra bara að lifa með sársaukanum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus

Vörubílstjóri þóttist vera annar maður – Var líka fullur og próflaus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga

Áhrifavaldur eitraði fyrir barninu sínu – Vildi fjölga fylgjendum og fá peninga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar