fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir morðið í Drangahrauni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 16:56

Maciej Jakub Talik, Myndin var tekin við upphaf réttarhaldanna í október. Mynd: DV/KSJ.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag Maciej Jakub Talik í sextán ára fangelsi fyrir að stinga Jaroslaw Kaminski, meðleigjanda sinn, til bana þann 17. júní í Drangarhrauni í Hafnarfirði.

RÚV greinir frá en dómurinn hefur ekki verið birtur á vefsíðu dómstólanna.

Maciej, sem er 39 ára gamall, stakk Jaroslaw til bana með hnífi en bar við sjálfsvörn. Það var ekki tekið trúanlegt fyrir dómi. Hann sakaði hinn látna einnig um að hafa beitt sig fjárkúgunum. Morðið var framið eftir að mennirnir höfðu setið lengi að sumbli. Réttarlæknir sem kom fyrir dóminn sagði sárin á líkama Jaroslews benda til árásar fremur en sjálfsvarnar.

Sjá einnig: Meintur morðingi í Drangahrauni segir hinn látna hafa fjárkúgað sig – „Ég vissi ekki hvað ég ætti að gera“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi

Fundur um öryggis- og varnarmál Evrópu – Beint streymi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það

Borgfirðingar vilja losna við gamla heiti staðarins – Þessum sjö þorpum tókst það
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara

Mál Mohamads ekki fyrir Hæstarétt – Taldi gæslu fimm lögreglumanna hafa hrætt dómara
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Í gær

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“

Sérfræðingur varar við blautum draumi Pútíns – „NATÓ þarf að vera undir þetta búið“
Fréttir
Í gær

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“

Afmælisgöngutúrinn breyttist í martröð þegar eiginmaðurinn reyndi þrisvar að myrða hana – „Ég er orðin svo fokking leiður á þér“