fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fréttir

Trölli stal jólunum á Kringlumýrarbraut

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. desember 2023 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólastofa Vodafone á Kringlumýrarbraut hefur vakið mikla athygli síðustu daga en í nótt komst Trölli í jólastofuna og braut sjónvarpið sem hefur prýtt strætóskýlið og glatt marga gesti og gangandi síðustu daga með jólamyndum.

Sjá einnig: Jólalegt og kósí strætóskýli á Kringlumýrarbraut

,,Það er alltaf einhver Grinch um jólin. Við látum þetta ekki stoppa jólagleðina og bjóðum upp á kakó í jólastofunni í dag. Við hefðum nú frekar viljað að aðilinn hefði hreinlega tekið sjónvarpið með sér frekar en að skemma það. Þá hefði hann að minnsta kostið getað notið þess að horfa á gott jólaefni af Vodafone leigunni. En við segjum bara gleðileg rauð jól til allra, líka til Grinch,“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir, framkvæmdastjóri markaðs og samskiptamála hjá Vodafone.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“

Kolbrún ómyrk í máli: „Menn misstu æruna að tilefnislausu en samt þykir best að tala sem minnst um málið“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sjúkratryggingar Íslands tjá sig um meint brot starfsmanns – „Umfangsmiklar svikagreiðslur“

Sjúkratryggingar Íslands tjá sig um meint brot starfsmanns – „Umfangsmiklar svikagreiðslur“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Vilja flagga alla daga
Fréttir
Í gær

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi

Opinber skrifstofa lokuð í þrjár vikur á meðan eini starfsmaðurinn er í fríi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík

Sósíalistar og VG vilja komast í meirihluta í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars

Jón bendir á rangfærslur í málflutningi Einars