fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fréttir

Þingmaður Pírata handtekinn – „Þetta var óþarflega niðurlægjandi“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 26. nóvember 2023 15:11

Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mbl.is greinir frá því að Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Pírata, hafi verið hand­tek­in síðasta föstu­dag á skemmti­staðnum Kíkí qu­eer bar. Staðfest­i hún handtökuna í sam­tali við miðilinn.

Arndís sagði við mbl.is að ástæða handtökunnar hafi verið sú að hún hafi verið of lengi inn á sal­erni skemmti­staðar­ins. Örygg­is­gæsl­an hafi því reynt að vísa henni út og loks snúið hana niður.

„Þetta var óþarf­lega niður­lægj­andi“, sagði Arndís við mbl.is

Hún segir óþarf­lega mik­illi hörku hafa verið beitt af hálfu dyravarða. Hún hafi streist á móti og atburðurinn upp á sig og dyraverðir óskað eft­ir aðstoð lög­reglu við að koma henni út.

Hún segir lögregluna hafa ekið sér heim og eng­ir eft­ir­mál­ar orðið.

Lögreglan hafi komið fagmannlega fram án þess að vita, fyrr en komið var á staðinn,  hvers vegna hún var kölluð til.

Arndís vill meina að viðbrögð dyravarða og að þeir skyldu kalla til lögreglu hafi verið tilefnislaust með öllu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Egill Þór er látinn

Egill Þór er látinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“

Óveður á aðfangadagskvöld: „Líklegt að veðrið muni hafa áhrif á jólin á stórum hluta landsins þetta árið“
Fréttir
Í gær

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Í gær

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“

Kvikmyndagerðarmaður auglýsir eftir uppljóstrara – „Ef þú býrð yfir upplýsingum sem snerta okkur öll…“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður

Ný ríkisstjórn kynnt við vetrarsólstöður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka

Egill Helgason fékk heldur betur „rausnarlega“ gjöf frá Íslandsbanka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg

Íslenskur skurðlæknir vinnur við að bjarga slösuðum eftir árásina í Magdeburg