fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Viðbúnaður í Grafarholti eftir hnífstungu í nótt – Talið tengjast árásinni á Litla-Hrauni í gær

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. nóvember 2023 09:27

Grafarholt og Úlfarsárdalur - Mynd: Reykjavíkurborg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður var stunginn með hnífi í Reykjavík í nótt. Þetta staðfesti Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, í samtali við RÚV. Sá slasaði er ekki í lífshættu en rannsókn málsins er á byrjunarstigi. Handtökur hafa átt sér stað en lögregla óviss hvort að meintur gerandi sé einn þeirra sem í haldi.

RÚV hefur heimildir fyrir því að árásin hafi átt sér stað í Grafarholti og að hún tengist stunguárás sem átti sér stað í fangelsinu á Litla-Hrauni í gær, sem og skotárás í Úlfarsárdal í síðasta mánuði.

Grímur sagðist ekki geta staðfest tengsl málanna en tók þó fram að lögregla er með sérstakan viðbúnað vegna aukinnar tíðni árása. Áhyggjur séu af erjum milli hópa og viðbúnaður í samræmi við það.

DV fékk ábendingu um að viðbúnaður lögreglu í Grafarholti sé nokkur nú í morgunsárið og meðal annars búið að loka Reynisvatnsásnum og er umferð beint annað.

Maðurinn sem er grunaður um að hafa stungið samfanga sinn ítrekað á Litla-Hrauni í gær er Ingólfur Kjartansson sem nýlega hlaut átta ára fangelsisdóm fyrir skotárás með þrívídda prentaðri byssu. Sá sem fyrir árásinni varð situr á Litlta-Hrauni grunaður um að bera ábyrgð á skotárás í fjölbýlishúsi í Úlfarásdal nýlega.

Sjá einnig:

Ingólfur grunaður um hnífsstungu á Litla-Hrauni – Sagðist vera hættur í glæpum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Árekstur þriggja bíla við Hamraborg – Dælubíll og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang

Árekstur þriggja bíla við Hamraborg – Dælubíll og þrír sjúkrabílar sendir á vettvang
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt