fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Birtir myndband af gjörónýtu húsi í Grindavík – „Það er allavegana sól úti“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. nóvember 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg hús í Grindavík eru illa farin eftir jarðhræringar síðustu vikna sem enn sér ekki fyrir endann á. Myndband húseiganda í bænum sem er að skoða skemmdirnar í húsi sínu hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlinum Tiktok en þar má sjá að fasteignin er nánast gjörónýt enda ná eiginlega sprungurnar í gegnum allt húsið.

Húseigandinn er auðheyrilega í öngum sínum yfir umfangi skemmdana en á einu skemmtilegu augnabliki hellist smá jákvæðni yfir hann þegar viðkomandi stynur: „Það er allavegana sól úti“.

Ekki liggur fyrir um hvaða húseign er að ræða né hver tók upp myndbandið en það má sjá hér fyrir neðan:

@atlaz20 #Grindavík #foryoupage ♬ original sound – Atlaz20 🇵🇸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“