fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Verulegar líkur á gosi en þetta gæti endað án þess

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. nóvember 2023 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er of snemmt að segja til um það,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði hjá HÍ, við þeirri spurningu hvort líkur á því að atburðunum á Reykjanesskaga ljúki án þess að til goss komi.

„Samkvæmt nýjustu upplýsingum er enn kvika að streyma inn í ganginn en hún er margfalt minni en hún var í upphafi, en á meðan svo er þá verður enná að telja líklegt að að komi gos. Það er erfitt að segja til um hvor það sé minni líkur eða meiri. En það er samdóma álit allra að það séu enn líkur rá gosi og þess vegna verði að fara með öllu að gát.“

Tumi segir það vel þekkt og algengt að kvikugangi ljúki án þess að komi til eldgoss. „Það getur alveg endað þannig og það hefur verið sagt frá upphafi. Þetta var auðvitað hröð atburðarás þarna á föstudagskvöldið og hún var ógnvænleg fyrir alla sem með henni fylgdust. En sem betur fer dró úr því og núna er þetta miklu hægara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana